Wednesday, June 18, 2008

 

Hitamælir.

Ég held að ég hafi stundum hér á bloggi talað um að eitthvað sé mín hálfa sál. Kær hlutur, kona eða barn. Jón Jónsson jarðfræðingur og fyrrum útkastari á börum í Svíþjóð orðaði þetta svona við mig þegar hann sendi mig í drulludýki fyrir norðan fyrir margt löngu.Með hitamæli til að mæla hitann í drullunni. Ég yrði að fara vel með hann því þetta væri sín hálfa sál. Margt getur orðið manni kært. En í augnablikinu á ég mér ekki hálfa sál þó ýmsiegt sé mér kært enn. Kannski á ég eftir að blogga einhverntíma síðar. Sæl að sinni og megi gæfan vera með ykkur, ykkar Hösmagi með Raikonen í gluganum.

Comments:
Ég sendi þér netpóst í gær
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Hit Counter
Tickets Broker Online