Monday, October 08, 2007

 

Aftur til starfa.

Hösmagi dró sig aftur á vinnustað í morgun. Eftir hlé frá19. september. Kannski bara vonum fyrr, en dagurinn var ágætur. Gott að máta stólinn sinn að nýju eftir nokkra fjarveru. Það verður þó að viðurkennast að undirritaður varð ósköp feginn að komast heim til sín aftur rétt fyrir 5. Stanslaus þreytuverkur sem getur stafað af því að hafa aðeins farið fram úr sjálfum sér. En lífsgleðin er hin sama og áður. Það er mikilvægast af öllu. Vona að morgundagurinn verði enn betri. Bestu kveðjur að sinni. Raikonen kúrir á gamla stólnum og við sendum bestu kveðjur, ykkar Hösmagi.

Comments:
Þú verður nú að fara vel með þig gamli minn. Við hse erum á leið til Amsterdam í dag en komum til lands þann 19. okt. Heyrumst, sbs
 
Tek undir það, gott að þú ert snúinn aftur.
Bestu kveðjur frá brautarstöðinni í Santiago.
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Hit Counter
Tickets Broker Online